AF FILMVERK.IS
Það er ekkert mál að skipta út bakgrunnum og leturgerðum svo endilega sendið okkur póst með ykkar óskum og við sendum þér sýnishorn.
Þú pantar hjá okkur með því að senda okkur póst á filmverk@filmverk.is og tilgreinir númer á korti, sendir okkur myndina (eða myndirnar) og þinn texta og við setjum þetta saman og sendum þér sýnishorn áður en við prentum út. Einfaldara getur það ekki verið :)
Kortin eru í stærðinni 10x15. 10x20 cm eða 15x15 cm. UMSLÖG fylgja með.
Þinn texti og þín ljósmynd.
10x15 cm
10 - 30 stk. kr. 155 stk
31 - 60 stk kr. 130 stk
61 eða fl. stk kr. 115 stk
10x20 cm og 15x15 cm
10-30 stk. kr. 185 stk.
31-60 stk. kr. 170 stk.
61- eða fl. stk. kr. 155 stk.
Lágmarkspöntun á öllum kortum er 10 stk.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Við höfum gott úrval af fermingarboðskortum og má sjá það hér til hliðar.
Það er ekkert mál að skipta út bakgrunnum og leturgerðum svo endilega sendið okkur póst með ykkar óskum og við sendum þér sýnishorn.
Kortin eru í stærðinni 10x20 cm eða 15x15 cm. UMSLÖG fylgja með.
Þinn texti og þín ljósmynd.
Kort 10-30 stk. kr. 185 stk.
31-60 stk. kr. 170 stk.
61- eða fl. stk. kr. 155 stk.
Lágmarkspöntun á öllum kortum er 10 stk.
Veldu þitt kort, þinn texta og sendu upplýsingar ásamt mynd á netfangið filmverk@filmverk.is og við sendum þér sýnishorn eins fljótt og auðið er áður en við prentum . Við prentum svo samdægurs eða daginn eftir að kort hafa verið samþykkt.
Sendum um allt land
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Barnamyndatökur
Að mynda og ná góðum tengslum við krakka er oft á tíðum ómetanlegt. Ég er oft spurður hver er besti tíminn til að mynda börn og okkar reynsla er sú að það er best eftir svefntímann eða á þeirri stund dagsins sem barnið er hvað fjörugast eða skemmtilegast. Gaman er að hafa líka föt til skiptana t.d. gallabuxur og hlýrabol, stóra hatta, háhæluðu skóna hennar ömmu og persónulega hluti sem tengjast barninu svo sem hálsfestar og skraut. Hugmyndaflugið er nánast ótakmarkað en hægt er að gera myndatökuna að sinni með því að gera hana persónulega með sínu dóti. En fallegustu myndirnar eru alltaf þegar krakkarnir fá að njóta sín.
Brúðarmyndataka
Brúðkaupsdagurinn er einhver sá yndislegasti tími sem við upplifum. Með fallegum myndum og góðu innsæi getum við látið þennan dag verða ógleymanlegan.
Brúðkaupsdagurinn er oft á tíðum sá eftirminnarlegasti dagur hjá tilvonandi hjónum og mælum við með að bóka ljósmyndara með góðum fyrirvara. Gott er að hitta brúðhjón og fá hjá þeim nánari upplýsingar um athöfnina og hvaða óskir brúðhjóna eru til að gera þennan dag enn ánægulegri þegar fram líða stundir.
Stúdentamyndatökur
Stúdentar koma til okkar á útskriftardaginn sjálfan eða þann dag sem hentar best. Útskriftarnemar geta líka komið með besta vininn eða vinkonu með sér sem hafa verið t.d. saman í skólagöngu. Foreldrar, systkini eða jafnvel gæludýr eru einnig velkomin með .
Fermingarmyndir
Fermingarmyndir hafa tekið miklum breytingum frá því sem áður var. Þær hafa orðið mun frjálslegri og fólk fengið að leika sér meira í töku en áður var. Oft er gaman að taka áhugamálið með í myndatökuna og gildir einu hve stórt það er. Það er alltaf hægt að tengja áhugamálin inní myndatökuna. t.d. hestar þá er hægt að taka með reiðbuxurnar og pískinn og/eða hnakkinn.
Kirtlamyndir eru enn teknar og er oft gaman að bera þær saman við kirtlamyndir af mömmu og pabba á sama aldri. Við reynum alltaf að fá það besta fram hjá hverjum og einum og spilum þettta með viðkomandi fermingarbarni. Hugmyndirnar eru ykkar, við útfærum þær fyrir ykkur.
Sumarmyndir
Sumarið okkar er tíminn sem við erum mest úti við og ljósið og birtan eru upp á sitt besta. Krakkarnir eru rjóð og útitekinn enda er þetta frábær tími fyrir fjölskyldur að hittast saman og tilvalið að fá góða hópmynd eða skemmtilegar nærmyndir af fjölskyldumeðlimum í leiðinni, tekna í garðinum þínum, sumarhúsinu eða við nánasta nágrenni.
Sumarið býður upp á margar útgáfur af myndatökum í allsskonar veðri, sól sem rigningu.
Leyfðu okkur að festa niður ljúfar sumar minningar ykkar.
Hver myndatakan tekur um 10-90 mín eftir því hvaða tilboð er valið. Svo eru myndirnar grófunnar, settar í lit, brúntóna eða svarthvítt eftir því hvað við á. Myndirnar eru síðan settar á netið þar sem þú/þið veljið þær myndir sem þið viljið í rólegheitunum.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Hröð og góð þjónusta
Tökum passamyndir fyrir debetkort, atvinnuskírteini, íþróttakort, skotleyfi og vegabréf. Bæði íslensk og erlend. Einnig tökum við myndir fyrir rotary og amerískar passamyndir 5X5cm.
Hægt að fá passamyndir í lit eða sv/hv., útprentaðar, á cd, minnislykli eða sent á netfang.
Ekki þarf að panta tíma fyrir passamyndir en fyrir vegabréf og erlendar passamyndir er gott að hafa samband áður. Við tökum vel á móti þér.
Verðskrá:
Íslenskar passamyndir á pappír x 4 kr. 4.000
Passamyndir á tölvupósti / cd / minnislykli kr. 3.500
Passamyndir sendar með tölvupósti + pappír x 4 kr. 5.500
Aukapassamyndir x 4 kr. 1.500
Passamyndir eftir fyrri töku kr. 1.700
Ameriskar passamyndastærðir 5x5cm 5500.-
Rotary og aðrar stærðir hafið samband í síma 566-8850 eða senda fyrirspurn á netfang filmverk@filmverk.is.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Við höfum gott úrval af boðskortum og má sjá það hér til hliðar.
Það er ekkert mál að skipta út bakgrunnum og leturgerðum svo endilega sendið okkur póst með ykkar óskum og við sendum þér sýnishorn.
Kortin eru í stærðinni 10x20 cm eða 15x15 cm. UMSLÖG fylgja með.
Þinn texti og þín ljósmynd.
Kort 10-30 stk. kr. 185 stk.
31-60 stk. kr. 170 stk.
61- eða fl. stk. kr. 155 stk.
Lágmarkspöntun á öllum kortum er 10 stk.
Veldu þitt kort, þinn texta og sendu upplýsingar ásamt mynd á netfangið filmverk@filmverk.is og við sendum þér sýnishorn eins fljótt og auðið er áður en við prentum . Við prentum svo samdægurs eða daginn eftir að kort hafa verið samþykkt.
Sendum um allt land.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Strigaprentun er eitthvað vinsælasta formið fyrir stórstækkanir og kappkostum við að hafa þau í bestu gæðum sem möguleg eru.
Strigaprentun er ekki það sama og strigaprentun.
Það eru til margar gerðir af striga, bleki og lakki. Við kappkostum við að hafa góð gæði. Allar okkar strigaprentanir eru stækkaðar á vandaðan striga og lakkaðar til að verja þær gegn hverskonar hnjaski og UV geislum til að hámarka endingu þeirra. Myndirnar eru allar strengdar á blindramma.
Tökum einnig að okkur að vinna myndirnar sérstaklega fyrir prentun til að hámarka gæðin. Verð fer alveg eftir umfangi mynda.
Verðlisti strigaprentun
Forsíða
Vissir þú
Hvað felst í því að velja fagljósmyndara?
Við prentun sjálf okkar myndir á hágæða ljósmyndapappír sem býr við endingu í tugi ára. Með því náum við hámarksgæðum í prentun því við fylgjum okkar prentun alla leið. Allar stækkanir fyrir strigamyndir eru unnar aftur til að hámarka gæði í útprentinu.
-
Ljósmyndastofa Suðurlands
-
Þjónusta
-
Boðskort
-
Myndó - ljósmyndastofa •
-
Hrafnshöfða 14 •
-
270 Mosfellsbær •
-
Sími 5668850